Og hvítari varð hann…


Enn hvítari var fjörðurinn í bítið í morgun en í gær og snjórinn nú kominn í bæinn. Meðfylgjandi ljósmyndir ættu að sýna þetta best. En bráðum kemur betri tíð. Sjá hér.

Tjaldur lá á þessum eggjum og mun halda því áfram, þrátt fyrir kuldann núna.

Í dag er 10. maí.

Og bílar áttu að vera komnir á sumardekk fyrir þremur vikum eða svo… Hmmm.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]