Og aftur er lokað


Ólafsfjarðarmúli og Siglufjarðarvegur eru lokaðir vegna snjóflóðahættu, að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar. Ólafsfjarðarmúla var lokað kl. 22.00 í gærkvöldi eftir að óvissustigi hafði verið lýst yfir kl. 21.15.

Forsíðumynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Kort: Vegagerðin.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is