Öfugsnúið veðurfar


Það er einkennileg staðan á vetrinum á Íslandi þennan daginn; 51 cm jafnfallinn snjór á höfuðborgarsvæðinu en autt víðast hvar norðan- og austanlands, eins og sjá má á kortinu hér fyrir ofan. Og tiltölulega lítið fyrir vestan. Ótrúlegt en satt.

Mynd: Veður.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is