Ofsaveður í kvöld


Spáð er stormi eða roki (20-25 m/s) seinni partinn í dag, en ofsaveðri (yfir 30 m/s) NV-til í kvöld. Smám saman dregur úr vindi í nótt. Hér fyrir neðan má líta spákort Veðurstofu Íslands annars vegar og Belgings.is hinsvegar varðandi stöðuna um miðnættið.

Ofsaveður 13. mars 2016.

Spákort Veðurstofu Íslands.

Ofsaveður 13. mars 2016.

Spákort Belgings.is.

Myndir: Belgingur.is og Vedur.is.
Texti: Veðurstofa Íslands / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is