Ofan af Hafnarfjalli


Það er fagurt um að litast af Hafnarfjalli, eins og sjá má af myndinni sem Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þaðan í gær. Og mikill er snjórinn.

Mynd: Gestur Hansson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is