Ófært um allt Norðurland


Miiklum snjó hefur kyngt niður undanfarinn sólarhring á vestan, norðan- og austanverðu landinu. Á Norður- og Austurlandi er ófært eða þungfært á öllum leiðum en þæfingsfærð eða snjóþekja á flestum leiðum fyrir vestan Blönduós.

Útlit er  fyr­ir norðan ill­viðri á öllu land­inu í dag, sunnu­dag, og ekk­ert ferðaveður. Veður­fræðing­ur Vega­gerðar­inn­ar seg­ir að bú­ast megi við vind­hviðum allt að 60 m/​s und­ir Vatna­jökli og á Aust­fjörðum ásamt ofan­komu og skafrenn­ingi.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is