Ófært á Siglufjarðarvegi


Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja og éljagangur á flestum leiðum. Snjóþekja og skafrenningur er á flestum fjallvegum. Ófært er á Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna snjóflóðahættu. Þetta segir í orðsendingu sem var að berast frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Vegagerðarinnar.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]