Ófærð í Þýskalandi


Sýningar á Ófærð byrjuðu á þýsku ZDF-stöðinni á sunnudaginn var. Hér er afar lofsamleg umfjöllun á Spiegel Online um þættina, ásamt 14 ljósmyndum.

Mynd: Skjáskot úr umræddri grein.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is