Ófærð hlaut Prix Europa


Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð vann til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna fyrir bestu sjónvarpsþáttaröð í Evrópu árið 2016. Verðlaunin voru afhent fyrir nokkrum mínútum á Prix Europa hátíðinni í Berlín. Rúv.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Rúv.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is