Ocean Diamond


Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í gær, árla dags. Það á eftir að koma hingað einu sinni enn í sumar, 31. júlí. Myndin hér fyrir ofan var tekin, þegar það lagði úr höfn samdægurs um kl. 14.00, á leið sinni til Akureyrar.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]