Nýtt kvótafrumvarp: Fjallabyggð tapar 1.850 þorskígildistonnum


Á heimasíðu Ramma í dag kemur fram, að verði frumvarp sjávarútvegsráðherra að lögum og komi það að fullu til framkvæmda tapar Fjallabyggð 1.850 þorskígildistonnum miðað við að veiði helstu nytjastofna nái 20 ára meðaltali.

Það er ískyggilega há tala.

?Þessi tonn verða færð frá þeim sem nú nýta þessar aflaheimildir yfir í pólitíska potta sem ráðherra útdeilir úr að eigin geðþótta,? segir þar ennfremur.

Sjá hér.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is