Nýtt brugghús á Siglufirði

Morgunblaðið og Vísir.is eru í dag með umfjöllun um nýtt brugghús sem er að rísa á Siglfirði, í kjölfar heimsóknar Jóns Ólafs Björgvinssonar þangað í vikunni og fréttar hans og mynda sem birtust á Sigló.is í gær.

Úr Morgunblaðinu í dag.

Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot af umræddri frétt á Sigló.is.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]