Nýr sýslumaður og lögreglustjóri á Norðurlandi eystra


Ný lög um um­dæma­skip­an sýslu­manna taka gildi um næstu ára­mót. Embætt­in verða 9 í stað 24 áður og hef­ur inn­an­rík­is­ráðherra nú skipað nýja sýslu­menn í embætt­in í kjöl­far niður­stöðu sér­stakr­ar val­nefnd­ar. Sýslumaður á Norður­landi eystra verður Svavar Páls­son. Ásdís Ármanns­dótt­ir, sem verið hefur sýslumaður á Siglufirði síðan 1. febrúar 2007 og frá síðustu áramótum jafnframt á Akureyri, verður sýslumaður á Suður­nesj­um.

Þá verður lög­reglu­um­dæm­um einnig fækkað úr 15 í 9 frá og með 1. janúar 2015. Lög­reglu­stjóri á Norður­landi eystra verður Halla Bergþóra Björns­dótt­ir.

Sjá nánar hér.

Ný lög um um­dæma­skip­an sýslu­manna taka gildi um næstu ára­mót.

Sýslumaður á Norður­landi eystra verður Svavar Páls­son. Lögreglustjóri verður Halla Bergþóra Björns­dótt­ir.


Sveitarfélögin á Norðurlandi eystra.

Myndir: Fengnar af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is