Nýjasta gersemi Síldarminjasafnsins


Léttabátur síldveiðiskipsins Stíganda
ÓF-25 er nýjasta gersemi Síldarminjasafnsins, en hann var formlega
afhentur við hátíðlega athöfn í Ólafsfirði laugardaginn 2. október.

Tíu dögum síðar var honum komið fyrir í Bátahúsinu, með upplýsingaspjöldum, og er þar nú til sýnis.

Nánar er frá þessu öllu sagt á heimasíðu safnsins.

Sveinn Þorsteinsson tók meðfylgjandi ljósmyndir, í Ólafsfirði 2. október og á Siglufirði 12. október.


Mynd
ir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is