Nýja rennibrautin við sundlaugina í Ólafsfirði opnuð á morgun


Á heimasíðu Fjallabyggðar í dag kemur fram að nýja rennibrautin við sundlaugina í Ólafsfirði verði opnuð á morgun, sunnudaginn 23. janúar. 


Frítt verður í sund í tilefni dagsins og opið frá kl. 10.00-17.00.

Svæðið verður svo formlega vígt þegar nær dregur vori.

Svona leit rennibrautin út um kl. 16.00 í dag.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is