Nýja fræðslustefnan hélt velli


Niðurstöður íbúakosningar í Fjallabyggð 14. apríl 2018 liggja fyrir. Alls vildu 523, eða 62,34%, að áfram yrði unnið í samræmi við fræðslustefnuna sem samþykkt var í bæjarstjórn Fjallabyggðar 18. maí í fyrra, en nei sögðu 309, eða 36,83%. Auðir seðlar og ógildir voru 7, eða 0,83%. Kosningarþátttaka var 52,5%.

Mynd: Úr safni.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is