Nýi kirkjugarðurinn snyrtur


Kæru Siglfirðingar.
Við höfum nokkrar tekið okkur til og ákveðið að mæta í nýja kirkjugarðinn á morgun, 30. júní klukkan 16.00, og leggja hönd á plóg og snyrta garðinn, og viljum við því biðla til þeirra sem áhuga hafa á að koma með okkur og hjálpa til. Gott væri að einhverjir gætu komið með garðverkfærin sín.
Sjáumst.

Nokkrar vinkonur.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is