Nýi golfvöllurinn í Hólsdal


N4 Sjónvarp var nýlega á ferð í Siglufirði og tók þá viðtal við  Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuð. Þar kom m.a. fram, að nýi golfvöllurinn í Hólsdal verður tilbúinn eftir tvö ár. Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddu viðtali.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is