Ný ljósmyndabók væntanleg


Starfsfólk Síldarminjasafnsins hefur unnið að útgáfu ljósmyndabókar undanfarið ár. Mikill metnaður var lagður í gerð bókarinnar sem telur rúmar 300 síður. Bókin, sem ber heitið Siglufjörður. Ljósmyndir/Photographs 1872-2018, er væntanleg úr prentun í desemberbyrjun. Þetta má lesa á heimasíðu Síldarminjasafnsins. Sjá nánar þar.

Mynd: Af heimasíðu Síldarminjasafnsins.
Texti: Síldarminjasafn Íslands / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is