Norska sjómannaheimilið á Siglufirði


Á kaffistofu Fiskbúðar Siglufjarðar hangir í ramma á vegg forvitnilegt
skrif eftir hinn góðkunna Braga Magnússon (1917-2001), sem hann færði
Eysteini Aðalsteinssyni að gjöf í október 1997. Það ber yfirskriftina
Norska sjómannaheimilið á Siglufirði.

Nú er búið að setja það hér inn, undir liðinn Greinar.

Bragi var skáld og listamaður og margfróður.

Hér má sjá upphaflegt skrif Braga, innrammað.

Þetta gamla, teiknaða kort er í sama ramma og grein Braga.

Gamalt, teiknað kort: Ókunnur höfundur. Eigandi Eysteinn Aðalsteinsson.

Mynd af innrömmuðu skrifi Braga og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is