Norræna félagið með jólafund


Norræna félagið á Siglufirði heldur jóla- og aðalfund sunnudaginn 14. desember í Þjóðlagasetrinu frá klukkan 15.00 til 17.00. Stuttur aðalfundur, skrifað á jólakort til vinabæjanna, dreypt á jólaglögg og borðaðar piparkökur. Allir eru velkomnir.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is