Norðurstrandarleið


Siglufjörður er einn af áfangastöðum á svonefndri Norðurstrandarleið, sem nær frá Hvammstanga til Bakkafjarðar. Tilgangurinn er „að auka dreifingu ferðamanna um Norðurland,“ að sögn Arnheiðar Jóhannsdóttar framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands í viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is