Norðurstrandarleið opnuð 8. júní


Arctic Co­ast Way, eða Norðurstrandarleið, verður form­lega opnuð 8. júní en um er að ræða verk­efni í ferðaþjón­ustu sem á að skapa nýtt aðdrátt­ar­afl á Norður­landi og kynna lands­hlut­ann sem ein­stak­an áfangastað. Er þetta um 900 km leið meðfram Norður­strönd­inni, frá Hvammstanga við Húna­flóa í vestri til Bakka­fjarðar í austri, en veg­ur­inn ligg­ur út frá hring­veg­in­um í gegn­um 18 sveit­ar­fé­lög og 21 þorp eða bæi. Sjá nánar hér.

Mynd: Norðurstrandarleið.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]