Norðursigling ehf. leitar að starfsfólki fyrir hvalaskoðun úr Ólafsfirði


Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum á síðustu vikum og mánuðum hyggst
Norðursigling ehf. hefja hvalaskoðun frá Ólafsfirði innan skamms og er
nú að leita að starfsfólki við skipstjórn og leiðsögn þaðan í sumar. Um
skemmtileg störf er að ræða hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

Umsóknir berist á netfangið info@nordursigling.is
eða í síma 464-7272.

Sjá nánar hér og hér.

Haukur er einn af hvalaskoðunarbátum Norðursiglingar ehf.

Bjössi Sör er annar. Og þeir eru fleiri.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is