Norðurlandsmótið í Botsía


Norðurlandsmótið í botsía var sem kunnugt er haldið á Siglufirði á laugardaginn var, 6. nóvember. Um 100 keppendur mættu til leiks og var keppt í flokki hreyfihamlaðra, þroskahamlaðra, bc1-4 og svo í opnum flokki. Liðin komu frá Snerpu Siglufirði, Grósku Sauðárkróki, Völsungi Húsavík og Akri og Eik Akureyri.

Úrslit urðu þessi:

Hreyfihamlaðir

1. sæti lið Eikar

Laufey Gísladóttir og Heiðar Hjalti Bergsson


2. sæti lið Akurs


Guðrún Ólafsdóttir og Stefán Thorarensen


3. sæti lið Akurs


Guðný Halla Jónsdóttir og Sigrún Björk Friðriksdóttir


Þroskahamlaðir


1. sæti lið Völsungs

Olgeir Heiðar Egilsson og Kristbjörn Óskarsson


2. sæti lið Akurs


Helga Helgadóttir og Svava Vilhjálmsdóttir


3. sæti lið Grósku


Grétar Georgsson og Ómar Örn Ólafsson


Bc1-4


1. sæti

Aðalheiður Bára Steinsdóttir frá Grósku

2. sæti

Steinar Þór Björnsson frá Grósku


Opinn flokkur


1. sæti lið Snerpu

Sigurður Benediktsson og Sveinn Þorsteinsson


2. sæti lið Snerpu


Auður Björnsdóttir og Líney Bogadóttir


3. sæti lið Snerpu


Anna Lára og Svava Baldvinsdóttir

Meðfylgjandi ljósmyndir frá mótinu í Íþróttahöllinni og svo lokahófinu í Allanum eru í boði Sveins Þorsteinssonar.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Rósa Jónsdóttir | rosakrutt@simnet.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is