Níu ára ökumaður við stýrið í Héðinsfjarðargöngum


Mbl.is greindi frá því rétt í þessu,
að lögreglan í Fjallabyggð hefði stöðvað för ungs ökumanns upp úr hádegi
í dag eftir að hafa fylgt bifreið eftir í gegnum Héðinsfjarðargöngin. Í
ljós kom að sá var aðeins níu ára gamall og var það afi hans á
níræðisaldri sem hafði leyft drengnum að keyra frá Héðinsfirði til
Siglufjarðar.

Sjá nánar hér.

Heðinsfjarðargöng.

[Birtist upphaflega á Mbl.is 28. desember 2010 kl. 14.46. Endurbirt með leyfi. Önnur mynd er þó notuð hér.]

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Texti: Mbl.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is