Netflix leitar að aukaleikurum


Val á aukaleikurum fyrir erlenda kvikmynd verður á morgun, laugardaginn 6. janúar, á Snyrtistofu Hönnu, Norðurgötu 4b á Siglufirði, milli kl. 11.00 og 15.00. Senurnar verðar teknar 9., 10. og 15. janúar næstkomandi. Þau sem taka þátt verða einungis einn af þessum dögum. Um er að ræða greitt verkefni fyrir Netflix. Áhugasöm eru hvött til að fjölmenna.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is