Nesskriður


Eftir að hafa gengið Botnaleið í fyrradag í hópi með öðrum, um 10 km
veg, lét Ragnar Ragnarsson sig ekki muna um að þræða Nesskriður einn
síns liðs í gær, í fyrsta sinn, og býður nú lesendum Siglfirðings.is að slást með í þá för.

Myndir: Ragnar Ragnarsson | raggi.ragg@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is