Nemendur grunnskólans heimsóttu rækjuvinnsluna


?Við fengum góða gesti í rækjuverksmiðjuna á Siglufirði sl. miðvikudag þegar þrír hópar úr yngri bekkjum Grunnskóla Fjallabyggðar og kennarar þeirra komu til að kynna sér vinnsluna,? segir í nýrri frétt á heimasíðu Ramma hf.

?Krakkarnir skoðuðu framleiðsluferlið frá því að ópilluð rækja kom í hús og þar til fullunnin rækja var sett í frysti auk þess sem þau smökkuðu á framleiðslunni. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.?

Sjá hér.


Myndir: Rammi hf.

Texti: Rammi hf. / Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is