Nanna 103 ára í dag


Strandakonan og gleðigjafinn Nanna Franklínsdóttir, elsti núlifandi íbúi Siglufjarðar, er 103 ára í dag. Hún dvelur á sjúkradeild HSN á Siglufirði. Aðeins einn Siglfirðingur hefur orðið eldri, það er Elín Jónasdóttir sem varð 104 ára. Nanna mun vera sjöundi elsti núlifandi Íslendingurinn, en 45 eru hundrað ára og eldri.

Siglfirðingur.is færir henni árnaðaróskir.

Sjá líka hér.

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir. Birt með leyfi.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]