Námskeið í ræktun matjurta


Fimmtudaginn  24. mars næstkomandi verður í áhaldahúsi Fjallabyggðar á
Siglufirði opið námskeið í ræktun matjurta og hefst það kl. 20.00. Farið verður m.a. yfir ræktun, varnir og áburðargjöf grænmetis og kryddjurta.

Kennari er Jóhann Thorarensen, garðyrkjufræðingur.

Öll sem áhuga hafa eru velkomin. Námskeiðsgjald er 2.500 kr.

Þátttaka tilkynnist til garðyrkjustjóra Fjallabyggðar í síma 4649200 eða á netfangið valur@fjallabyggd.is.

 

Sjá upphaflega færslu hér.

Hér má sjá ýmislegt sem mætti rækta í íslenskum garði eða húsi.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is