Næturhiminninn yfir Siglufirði

Hún er falleg myndin sem Ingvar Erlingsson tók af næturhimninum yfir Siglufirði á dögunum. Þar er Vetrarbrautin í aðalhlutverki.

Mynd: Ingvar Erlingsson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.