Næturfegurð


Facebookvinir Jóns Steinars Ragnarssonar hafa vafalaust tekið eftir því
að kappinn hefur verið einstaklega duglegur að mynda í firðinum á náttarþeli
undanfarið og hefur það rölt hans gefið af sér mörg listaverkin. 
Eitt af þeim allra fegurstu er það sem hér birtist, með góðfúslegu leyfi snillingsins.

Eða með orðum unga fólksins: Djísess.

Þær gerast ekki fegurri en þessi myndirnar af Siglufirði.

Mynd: Jón Steinar Ragnarsson | joncinema@gmail.com.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is