Næstum 16 stiga hiti

Það var hlýtt fyrir norðan í dag, alla vega miðað við árstíma. Í Héðinsfirði fór hitinn í 15,8 gráður og í Siglufirði í 15,1 gráðu. Sjá nánar á Vísi.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.