N4 og Héðinsfjarðargöng


Þriðji og jafnframt síðasti þáttur N4 um jarðgöng á utanverðum Tröllaskaga fór í loftið í gær. Sá fjallaði um Héðinsfjarðargöng. Hinir tveir voru á dagskrá 12. júní síðastliðinn (Strákagöng) og 25. júní (Múlagöng). Sjá þann nýjasta hér.

Mynd: Úr umræddum þætti um Héðinsfjarðargöng.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is