N4 heimsækir Salthúsið


Siglfirðingurinn Karl Eskil Pálsson fréttamaður á N4 skaust yfir á heimaslóð á dögunum og gerði Salthúsinu verðug skil í þættinum Að norðan, m.a. með viðtali við Anitu Elefsen safnstjóra. Sjá nánar hér.

Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is