Myndir úr síldarbænum


Sigurður Konráðsson opnar myndlistarsýningu í Bláa húsinu við Rauðkutorg á morgun, 1. júlí, og verður hún opin til og með 4. júlí. Þar verða til sýnis myndir úr síldarbænum. Allir velkomnir.

Mynd: Af einu málverka Sigurðar Konráðssonar.
Texti: Aðsendur.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]