Myndir frá togaragleði Hafliðamanna


Hin árlega togaragleði Hafliðamanna var haldin í Nema-forum sal þeirra sómahjóna Valgeirs Guðjónssonar og Ástu Ragnarsdóttur miðvikudagskvöldið 7. desember (sbr. frétt hér).
Gaman var að sjá þessar öldnu hetjur hafsins faðmast og rabba saman. Og
ekki skemmdi Valgeir fyrir með söng og gamanmálum. Þá flutti Kristján
Elíasson fróðlegt og skemmtilegt erindi um skipasmíðastöðina í Berverley
sem smíðaði Hafliða SI 2. Kvöldstundin þóttist takast hið besta og
verður örugglega framhald á.


Myndir: Már Jóhannsson.

Texti: Gunnar Trausti Guðbjörnsson.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is