Gamlar myndir frá Siglufirði


Á vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur má þessa dagana sjá gamlar nýskannaðar myndir frá Siglufirði. Ljósmyndari var Sigurhans Einarsson Vignir (1894-1975).

Mynd: Skjáskot af vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is