Myndir frá Siglfirðingagolfmótinu á Akranesi á sunnudaginn var


Hið árlega Siglfirðingagolfmót, sem haldið er á sunnudegi eftir menningarnótt Reykvíkinga, var haldið á Akranesi 24. ágúst síðastliðinn. Mótið var hið fjórða í röðinni. Um 60 keppendur mættu til leiks.

Úrslit urðu þessi:


Siglfirðingameistari

  • Jóhann Már Sigurbjörnsson, 78 högg
.

Punktakeppni karla

  • Eyjólfur Guðgeirsson, 33 punktar (fleiri punktar á síðustu 3 holum).
  • 
Ásbjörn Björnsson, 33 punktar.

  • Salmann Héðinn Árnason, 33 punktar.Punktakeppni kvenna

  • Íris Ægisdóttir, 34 punktar.
  • 
Oddný Sigsteinsdóttir, 33 punktar.
  • Sigrún Steingrímsdóttir, 32 punktar.

Jóhann Már Sigurbjörnsson.

Sigurvegarar í punktakeppni karla.

Sigurvegarar í punktakeppni kvenna.

Mótsstjórnin:

Jóhann G. Möller, Björn Stefánsson og Kári Arnar Kárason.

 

Og svo bæjarmerkið klassíska.

 

Myndir og texti: Kristján L. Möller | klm@althingi.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is