Myndir frá komu Húna II í gær


Húni II kom inn Siglufjörð í gærdag og lagðist að
Hafnarbryggjunni. Þar voru svo tónleikar í gærkvöldi og munu um 1.700
manns hafa sótt þá, að því er fram kemur á RÚV.

Ragnar Ragnarsson tók meðfylgjandi ljósmyndir af siglingu Húna II inn fjörðinn.

Myndir: Ragnar Ragnarsson | raggi.ragg@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is