Myndir frá jólaballi


Jólaball Siglfirðingafélagsins var haldið í gær. Um 150 prúðbúnir Siglfirðingar dönsuðu í kringum jólatréð og dilluðu sér með þeim bræðrum Hurðaskelli og Giljagaur. Stemningin var frábær eins og myndirnar sem Thomas tók bera með sér. Þær má sjá hér.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is