Myndir af sjónum


Í gær voru settar inn á heimasíðu Ramma hf. myndir sem teknar voru um
borð í Sigurbjörgu ÓF 1 í síðustu veiðiferð í Barentshafinu.

Mjög svo áhugavert er – a.m.k. fyrir landkrabbann – að skyggnast inn í þann heim.

Hér kemur sýnishorn.

Myndir: Fengnar af heimasíðu Ramma hf.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is