Myndin sem prýðir Moggann


Mikael Sigurðsson, fimmtán ára gamall Siglfirðingur, á fimm dálka ljósmynd á besta stað í Morgunblaðinu í dag, þ.e.a.s. í miðopnu. Hún sýnir landsel yljandi sér á skeri í kvöldsól á Álftanesi fyrir nokkrum dögum. Þann18. janúar síðastliðinn átti hann einnig mynd í téðu dagblaði, af þistilfinku.

Mynd: Mikael Sigurðsson.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]
Fylgja: Úr Morgunblaðinu í dag.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]