Myndaði krabbameinsmeðferð föður síns


Ófeigur Lýðsson, yngstur fjögurra sona Lýðs Ægissonar, fæddur 1983, er
nýútskrifaður ljósmyndari. Þegar hann var í námi myndaði hann krabbameinsmeðferð föður síns. Pressan.is ræddi við Ófeig 6.
júlí og spurði hann nánar út í þetta.

Sjá hér.

Og líka hér frétt á Siglfirðingi.is 9. maí 2013.

Ein mynda Ófeigs.

Mynd: Ófeigur Lýðsson.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is