Munið fermingarskeytasöluna


Messa verður í Ólafsfjarðarkirkju næstkomandi sunnudag, 15. maí,
klukkan 11.00, þar sem munu fermast átta ungmenni. Kvenfélag Sjúkrahúss
Siglufjarðar minnir í því sambandi á fermingarskeytasöluna.

Sjá meðfylgjandi auglýsingu:

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is