Múlavegur opinn

Múlavegur við Sauðanes.

Búið er að opna Múlaveg. Lokunin var vegna snjóflóðahættu. Henni var aflýst kl. 13.30.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]