Múlavegur lokaður


Klukkan 21.15 í kvöld var hættustigi vegna snjóflóða lýst yfir í Ólafsfjarðarmúla og veginum lokað. Óvissustig vegna snjóflóða er í gildi á Siglufjarðarvegi.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]