Múlavegi lokað kl. 22.00


Kl. 22.00 í kvöld verður veginum um Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu, samkvæmt tilkynningu sem var að berast frá Vegagerðinni. Ekki hefur verið hægt að opna veginn milli Ketiláss og Siglufjarðar í dag.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is