MTR ein af stofnunum ársins


Mennta­skól­inn á Trölla­skaga er ein af þremur stofn­unum árs­ins 2015 sam­kvæmt könn­un Stétt­ar­fé­lags í al­mannaþjón­ustu (SFR). Niður­stöður úr könn­un­inni voru kynnt­ar í Hörp­unni fyrr í kvöld. Mbl.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar.

Áhugavert viðtal var við Láru Stefánsdóttur, skólameistara, 29. apríl siðastliðinn á Bylgjunni.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is